Hýsing

Við bjóðum upp á örugga hýsingu tölvukerfa og varðveislu öryggisafrita í hágæða gagnaverum.

Allir okkar innviðir eru ISO 27001 vottaðir og prófaðir reglulega af óháðum aðila.

Leiguhýsing


Við leigjum viðskiptavinum þann búnað sem hentar hverjum og einum. Í stað þess að fjárfesta í vélbúnaði, bjóðum við viðskiptavinum mánaðarlega leigu fyrir það sem er notað.

Sýndarhýsing


Við bjóðum upp á örugga hýsingu tölvukerfa og varðveislu öryggisafrita í hágæða gagnaverum.

Afritun


Við bjóðum upp á öflugar afritunarlausnir.

Varasalur


Við afritum gögn frá aðalkerfi fyrirtækja á varakerfi í okkar gagnaverrum.

Tölvumálin þín hjá okkur

New Paragraph

Sólarhrings vöktun allan ársins hring